Bílaverkstæði Austurlands er staðsett við Miðás 2 á Egilsstöðum.

Fyrirtækið var stofnað árið 2009 og hefur starfað frá 1. júní sama ár. Markmið okkar er að veita fjórðungnum öllum persónulega, faglega og góða þjónustu á sanngjörnu verði í öllu sem viðkemur bílaviðskiptum og viðgerðum.

Verkstæði – Varahlutir

  • Á verkstæðinu starfa 6 – 7 manns.
  • Við gerum við allar tegundir bíla og leggjum mikið uppúr góðum og öruggum vinnubrögðum á sanngjörnu verði.
  • Erum með þjónustuverkstæði fyrir Toyota, Öskju, BL, Heklu og Suzuki.
  • Erum með Orginal bilanagreina fyrir flestar þær tegundir sem við þjónustum, auk þess að vera með Bosch bilanagreini sem les stóran hluta af ökutækjum sem eru í umferð í dag.
  • BRP bilanagreini frá Ellingsen til viðgerða á öllum BRP tækjum (Ski-Doo, Can-Am, Lynx o.fl.)
  • Bjóðum uppá alla varahluti á sömu verðum og hjá Toyota, Öskju, BL, Heklu og Suzuki.
  • Útvegum einnig orginal og ó-orginal varahluti í flestar tegundir bíla.

Dekk – Umfelgun

Við aðstoðum þig við að finna réttu dekkin.

Erum söluaðili dekkja bæði frá Sólningu og Bílabúð Benna.

Hvort sem þú ert að leita að hágæða dekkjum eða góðum dekkjum á frábærum verðum þá finnuru það sem þig vantar hjá okkur.

Óskir þú eftir verði í dekk þá hvetjum við þig til að hafa samband í síma 470-5070 eða senda póst á info@bva.is

Starfsmenn

Benedikt Hermannsson

Eigandi / Verkstæðisformaður / Bifvélavirki

Sími 470 5070
benni@bva.is

Markús Eyþórsson

Eigandi / Framkvæmdarstjóri / Bifvélavirki

Sími 470 5078
markus@bva.is

Þórarinn Máni Borgþórsson

Sölumaður

Sími 470 5073
toti@bva.is

Guðmundur Björnsson Hafþórsson

Sölumaður / Verkstæðismóttaka

Sími 470 5074
gummo@bva.is

Málfríður Björnsdóttir

Bókhald / Lager

Sími 470 5072
malfridur@bva.is

Birgitta Bóasdóttir

Skrifstofa

Sími 470 5071
birgitta@bva.is

Ástráður Ási Magnússon

Bifvélavirki

Sími 470 5070
asi@bva.is

Björgvin Jónsson

Vélvirki

Sími 470 5070
bjorgvin@bva.is

Michael Gottschlich

Verkstæðismaður

Sími 470 5070
mikki@bva.is

Jón Kristinn Jónsson

Verkstæðismaður

Sími 470 5070
jon@bva.is

Birkir Hermann Benediktsson

Verkstæðismaður

Sími 470 5070

Bílasala

  • Seljum nýja og notaða bíla frá Öskju, BL, Heklu, Suzuki og Toyota
  • Umboðssala á notuðum bílum
  • Erum söluaðili fyrir Ellingsen og Arctic Trucks

Alltaf heitt á könnunni, nýir bílar í sal og notaðir á plani. Komið og skoðið úrvalið.

Verðskrá Söluþóknun er 3,9% af söluverði bifreiðar að viðbættum virðisaukaskatti, veðbókarvottorði og umskráningargjaldi hvort sem bifreiðin er seld beint eða sett upp í aðra bifreið sem greiðsla.

Lágmarksöluþóknun er 50.000,- (innif. vsk, umskráning og veðbók). Félagið er Einkahlutafélag KT: 600509-0980 Vsk.nr: 101410 Leyfisbréf Bílasölu: LVK-LO12 / LG-BIS-000167