Engin vandamál – bara lausnir

Bílaverkstæði Austurlands

Bílaverkstæði Austurlands er staðsett við Miðás 2 á Egilsstöðum.

Fyrirtækið var stofnað árið 2009 og hefur starfað frá 1. júní sama ár. Markmið okkar er að veita fjórðungnum öllum persónulega, faglega og góða þjónustu á sanngjörnu verði í öllu sem viðkemur bílaviðskiptum og viðgerðum.

Bílasala Austurlands

  • Seljum nýja og notaða bíla frá Toyota og Öskju.
  • Umboðssala á notuðum bílum
  • Erum söluaðili fyrir Ellingsen.

Alltaf heitt á könnunni, nýir bílar í sal og notaðir á plani. Komið og skoðið úrvalið