Bílaverkstæði Austurlands
Bílasala Austurlands
ENGIN VANDAMÁL - BARA LAUSNIR

Verkstæði - Varahlutir

  • Á verkstæðinu starfa 6 - 7 manns.
  • Við gerum við allar tegundir bíla og leggjum mikið uppúr góðum og öruggum vinnubrögðum á sanngjörnu verði.
  • Erum með þjónustuverkstæði fyrir Toyota, Öskju, BL, Heklu og Suzuki.
  • Erum með Orginal bilanagreina fyrir flestar þær tegundir sem við þjónustum, auk þess að vera með Bosch bilanagreini sem les stóran hluta af ökutækjum sem eru í umferð í dag.
  • BRP bilanagreini frá Ellingsen til viðgerða á öllum BRP tækjum (Ski-Doo, Can-Am, Lynx o.fl.)
  • Bjóðum uppá alla varahluti á sömu verðum og hjá Toyota, Öskju, BL, Heklu og Suzuki.
  • Útvegum einnig orginal og ó-orginal varahluti í flestar tegundir bíla.